Nýveiddur Atlantshafsþorskur
Ferska þorsklifrin sem við notum kemur eingöngu frá einu hreinasta veiðisvæði í heimi – kristaltæru vatni Norður-Atlantshafsins á Vestfjörðum.
Kaldvinnsluferlið
Kaldvinnsluaðferð okkar varðveitir alla náttúrulega eiginleika þorsklifrarinnar. Þetta gerir olíuna okkar að jómfrúarolíu (e. extra virgin), hreina frá öllu þeim viðbættu efnum sem eru óþörf fyrir okkar líkama.
Fullkomlega rekjanlegt
Með því að innleiða rekjanlegt QR-kóðakerfi stöndum við stöðugt við okkar loforð um að vera fullkomlega gagnsæ og áreiðanleg.
HACCP vottun
Allar okkar vörur eru framleiddar í samræmi við evrópska staðla um góða framleiðsluhætti.
Hreinn íslenskur dropi
Dropi þorskalýsi er eingöngu kaldunnið til að varðveita alla náttúrulega eiginleika olíunnar. Lágt hitastig er notað allt framleiðsluferlið og fer hitinn aldrei yfir 42°C. Við þetta lága hitastig viðhaldast hrein, náttúruleg vítamín og næringarefni og því flokkast Dropi sem jómfrúarolía og hráfæði. Olían inniheldur hrein og náttúruleg vítamín A og D, ásamt Omega-3 og öðrum fitusýrum. Engum gerviefnum eða viðbættum vítamínum er bætt við olíuna.
-
Dregur úr einkennum kvíða og þunglyndis
-
Styður við augnheilsu
-
Dregur úr hættu á hjartasjúkdómum
-
Vinnur gegn bólgum
-
Hefur græðandi áhrif á magasár
-
Bætir beinheilsu
-
Hefur góð áhrif á gigt
Rekjanleiki
Viltu vita hvaðan varan þín kemur? Hvaða bátur veiddi fiskinn og hvar hann veiddist? Sláðu inn númerið sem þú finnur á flöskunni þinni hér fyrir neðan.

